Prentað miðvikudaginn 20. nóvember kl. 16:34 af www.magnusthor.is

11. apríl 2012 21:59

Tíst frá Titanic

Samskiptamiðillinn Twitter er mjög skemmtilegur og afar gagnlegur, ekki síst til að fylgjast með því sem áhugi stendur til.

 

Undanfarna daga hafa borist tíst frá farþegaskipinu Titanic sem er fyrir nákvæmlega einni öld síðan á jómfrúrferð sinni yfir Atlantshafið frá Englandi til Bandaríkjanna.

 

Mig grunar að nú fari að draga til mikilla tíðinda. Ég hef áhyggjur af því að þeir séu svo uppteknir á Twitter að þessi sigling endi með skelfingu...

 

Með því að smella á myndina hér undir má lesa tíst frá siglingunni:  

 

 

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit bloggs