Prenta­ mi­vikudaginn 20. nˇvember kl. 16:32 af www.magnusthor.is

5. desember 2012 06:00

DŠmi um ßhrif ß bˇkmenntaarf

Frßs÷gnin af ÷rl÷gum hvalvei­iskipsins Essex og raunum ßhafnarinnar sem Úg greindi frß Ý sÝ­ustu fŠrslu minni er s÷nn ■ˇ h˙n kunni a­ vera lyginni lÝkust.

 

Vitnisbur­ir ■eirra sem komust af voru allir skrß­ir ß sÝnum tÝma og tveir ■eirra sem lif­u af skrß­u sjßlfir frßsagnir sÝnar. Annar ■eirra var Owen Chase střrima­ur og er bˇk hans me­al heimilda a­ grein minni.

 

Ůetta slys vakti mikla athygli ß sÝnum tÝma. "Hefnd hvalsins" vakti hrylling en lÝka a­ sjßlfs÷g­u s˙ sta­reynd a­ skipbrotsmennirnir gripu til hins ˇhugsandi, sem var a­ Úta fÚlaga sÝna til a­ komast af.

 

Hvalvei­ar komu fˇtum undir BandarÝkin

 

Gull÷ld bandarÝskra hvalvei­a stˇ­ frß um 1820 og langt fram ß

BandarÝsk hvalvei­iskip Ý h÷fn ß 19. ÷ld. Tunnur fullar af hvalalřsi ■ekja bryggjusvŠ­i­. Lřsi­ var olÝa ■ess tÝma, geysiver­mŠtt og ßtti mikilvŠgan ■ßtt Ý a­ koma fˇtum undir i­nvŠ­ingu og hagkerfi BandarÝkjanna.

seinni hluta 19. aldar.

 

┴ri­ 1846 ßttu  BandarÝkjamenn alls 735 af 900 hvalvei­iskipum heimsins. Hundru­ir ■˙sunda hvala voru veiddir af ■essum skipum sem fˇru um heimsh÷fin og k÷nnu­u um lei­ nř l÷nd og ger­u BandarÝkin a­ siglingaveldi og einu mesta stˇrveldi jar­ar.

 

Hvalvei­arnar voru fimmta stŠrsta atvinnugrein BandarÝkjanna ß ■essum tÝma. Hvalvei­iskipin voru um fimmtungur af skipaflota ■jˇ­arinnar. ┴ri­ 1853 var mesta hagna­arßr vei­anna en ■ß veiddu BandarÝkjamenn alls um ßtta ■˙sund hvali sem gßfu 103,000 tunnur af b˙rhvalalřsi, 260,000 tunnur af ÷­ru hvalalřsi og 5,7 milljˇn pund af hvalaskÝ­um. Tekjurnar af ■essu voru 11 milljˇnir dollara sem var geipihßtt fÚ.  

 

Var­andi ßhrif hvalvei­anna ß s÷gu og efnahag BandarÝkjanna vil Úg mŠla me­ bˇkinni Leviathan - The history of whaling in America eftir Eric Jay Dolin sem kom ˙t fyrir nokkrum ßrum.

 

Hvalvei­arnar h÷f­u ß sÚr Švintřralegan og go­sagnakenndan blŠ sem blanda­ist geig. Hryllingssaga Essex-mßlsins řtti enn frekar undir ■ennan dularfulla ljˇma.

 

Melville var hvalvei­ima­ur

 

Skßldsagan um Mobř Dick er eitt af frŠgustu verkum heimsbˇkmenntanna. Ger­ar hafa veri­ frŠgar kvikmyndir eftir bˇkinni og h˙n kemur st÷­ugt ˙t Ý nřjum ˙tgßfum vÝ­a um heim. H˙n kom fyrst ˙t ßri­ 1851 Ý BandarÝkjunum en vakti litla athygli og salan var drŠm. Ůa­ var ekki fyrr en m÷rgum ßrum sÝ­ar a­ bˇkin var uppg÷tvu­ ß nř og vi­urkennd sem meistaraverk.

 

Hermann Melville. Bˇk hans Moby Dick afla­i honum ekki frŠg­ar fyrr en hann var lßtinn.

Hermann Melville h÷fundur Mobř Dick e­a Hvalurinn (eins og bˇkin heitir fullu nafni) var fŠddur ßri­ 1819, ßri fyrr en hvalurinn s÷kkti Essex me­ ■eim aflei­ingum lřst var Ý sÝ­asta pistli ß ■essari heimasÝ­u.

 

Melville haf­i sjßlfur stunda­ hvalvei­ar ß bandarÝsku skipi Ý Kyrrahafi og lent Ý řmsum Švintřrum. Melville ■ekkti eins og flestir BandarÝkjamenn vel til ÷rlaga Essex og ßhafnar ■ess. ═ bˇk sinni lŠtur hann ■ˇ sta­ar numi­ vi­ ■a­ ■egar hvÝti hvalurinn Mobř Dick rŠ­st ß skip Akabs skipstjˇra og s÷kkvir ■vÝ svo a­eins s÷guma­urinn ═smael kemst af. 

 

═ bˇk sinni tvinnar Melville greinilega saman sinni eigin reynslu af hvalvei­unum og s÷gunni af endalokum Essex.

 

Skßldsagan um Mobř Dick er ekki einungis bˇkmenntalegt listaverk sem lesa mß aftur og aftur, heldur er bˇkin lÝka einst÷k heimild um a­fer­ir vi­ hvalvei­ar ß ■essum tÝmum. Melville lřsir ■vÝ mj÷g vel hva­ menn vissu um hvalina, hvernig ■eir veiddu ■ß og unnu afur­ir ß hafi ˙ti um bor­ Ý skipunum ß 19. ÷ld. Ůannig mß hŠglega segja a­ hÚr fari eitt af lykilritum Ý s÷gu hvalvei­a. 

 

Skßldsagan um Mobř Dick kom fyrst ˙t ß Ýslensku Ý ■ř­ingu J˙lÝusar Havsteens ßri­ 1970. S˙ ■ř­ing kom svo aftur Ý yfirfarinni og endurbŠttri ˙tgßfu ═saks Har­arsonar ßri­ 2005.

 

Edgar Allan Poe var­ lÝka fyrir ßhrifum

 

Anna­ af h÷fu­ritum bandarÝskra bˇkmennta ß s÷mulei­is rŠtur a­ rekja til afdrifa Essex og ßhafnar ■ess. Ůa­ er skßldsagan Ăvintřri Art˙rs Gordon Pym eftir Edgar Allan Poe. S˙ bˇk kom ˙t ßri­ 1840 og segir frß miklum sva­ilf÷rum ungs manns sem leggur ˙t sem laumufar■egi me­ hvalvei­iskipi frß Nantucket. Hann lendir Ý miklum Švintřrum og hrakningum. Ůar kemur einmitt fyrir atbur­ur ■ar sem menn draga um ■a­ hverjum skuli slßtra­ til matar svo hinir megi lifa.

 

Edgar Allan Poe sem hefur veri­ nefndur fa­ir hrollvekjubˇkmenntanna nota­i s÷guna af ■vÝ ■egar mennirnir ß Essex drˇgu um ■a­ hver yr­i Útinn af fÚl÷gum sÝnum Ý einni af helstu skßlds÷gum sÝnum.

Bˇkin kom ˙t ß Ýslensku ßri­ 2003 Ý ■ř­ingu Atla Magn˙ssonar.

 

Hvalvei­ar BandarÝkjamanna gßfu ekki einungis tekjur svo ■eim tˇkst a­ byggja upp hagkerfi og brjˇtast til sjßlfstŠ­is heldur voru ■Šr einnig mikilvŠgur ■ßttur til innblßsturs Ý bˇkmenntum ■eirra. Ůannig mß me­ m÷rgum r÷kum segja a­ hvalvei­ar hafi ßtt rÝkan ■ßtt Ý skapa sjßlfsmynd BandarÝkjanna sem ■jˇ­arheildar.

 

Segja mß a­ ■jßningar ßhafnarinnar ß Essex hafi ekki veri­ til einskis ■vÝ ßn ■eirra hef­u hvorki Hermann Melville nÚ Edgar Allan Poe skrifa­ bŠkur sÝnar me­ ■eim hŠtti sem ■eir ger­u og ■annig fŠrt ■jˇ­inni mikilvŠgan bˇkmenntaarf. 

 

Nřjustu tÝ­indin eru svo a­ n˙ er hafinn undirb˙ningur a­ ger­ leikinnar kvikmyndar um Essex-slysi­ og ■jßningar ßhafnarinnar ■ar sem Chris Elmsworth leikur eitt a­alhlutverki­. S˙ kvikmynd ver­ur vŠntanlega frumsřnd ßri­ 2014 og mun byggja ß gˇ­ri mets÷lubˇk sem Nathaniel Philbrick sendi frß sÚr fyrir nokkrum ßrum og heitir In the Heart of the Sea.  

 

Svona geta atbur­ir ß sjˇnum skili­ eftir sig dj˙p og varanleg spor Ý vitund ■jˇ­ar.

 

 


Til baka

Senda ß Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva­ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit bloggs