Prenta­ mi­vikudaginn 20. nˇvember kl. 18:09 af www.magnusthor.is

6. desember 2012 20:40

Sta­reyndir ˙r styrj÷ld

Sta­reyndir um hinn ofsalega hildarleik sem Ý dag kallast seinni heimsstyrj÷ldin eru oft allt ÷­ruvÝsi en okkur hefur veri­ talin tr˙ um Ý hinum Hollywood-ger­a veruleika vestrŠnnar af■reyjingar sem oftar en ekki er litu­ af pˇlitÝskum ßrˇ­ri.

 

Oft mŠtti halda a­ styrj÷ldin Ý Evrˇpu hafi til a­ mestu veri­ hß­ Ý ßt÷kum Ý Vestur Evrˇpu ■egar raunin var allt ÷nnur.

 

T÷lur um mannfall Ý Evrˇpustyrj÷ldinni eru nokku­ ß reiki Ý hinum řmsu heimildum en ■ˇ er hafi­ yfir allan vafa a­ lang mesta blˇ­ba­i­ var ß austurvÝgst÷­vunum. Alan Bullock birtir Ý bˇk sinni Hitler and Stalin - Parallel Lives, t÷lur sem sřna a­ SovÚtrÝkin misstu 13,6 milljˇnir hermanna og 7,7 milljˇnir borgara.

 

Ůjˇ­verjar misstu r˙mlega 3,3 milljˇnir hermanna og 3,5 milljˇnir borgara. Af ■řsku herm÷nnunum fÚllu um 2,5 milljˇnir ß austurvÝgst÷­vunum. ═ Vestur Evrˇpu er tali­ a­ um 340 ■˙sund ■řskir hermenn hafi falli­. 

 

Breskir hermenn vi­ vetrarŠfingar Ý Hvalfir­i.
Til samanbur­ar vi­ ■etta ■ß misstu Bretar 388 ■˙sund manns Ý gerv÷llu strÝ­inu. Manntjˇn BandarÝkjamanna bŠ­i Ý Evrˇpustyrj÷ldinni og Kyrrahafsstyrj÷ldinni var 295 ■˙sund manns.

 

N˙ skal ekki gert lÝti­ ˙r neinni af ■essum t÷lum. ŮŠr eru allar skelfilegar og hvert einasta dau­sfall var a­ sjßlfs÷g­u harmleikur ■ess sem var­ fyrir ■vÝ, Šttingja manneskjunnar og vina hennar.

 

Ůa­ sem er ■ˇ slßandi og Úg vil vekja athygli ß er ■etta ofbo­slega blˇ­ba­ ß austurvÝgst÷­vunum. Af Bandam÷nnum ■ß voru ■a­ SovÚtrÝkin sem ur­u a­ grei­a langhŠsta tollinn Ý blˇ­i, svita og ■jßningum. Um 14 prˇsent af Ýb˙um SovÚtrÝkjanna lÚtu lÝfi­ Ý styrj÷ldinni. Tilsvarandi hlutfallstala var samkvŠmt bˇk Bullocks 0,8 prˇsent hjß Bretum og 0,4 prˇsent hjß BandarÝkjam÷nnum.

 

╔g kem a­eins inn ß ■etta Ý bˇk minni NßvÝgi ß nor­urslˇ­um ■ˇ h˙n fjalli ekki um Evrˇpustyrj÷ldina sem slÝka nema ■ß ˇbeint. Eitt er ■a­ ■ˇ sem snertir EvrˇpustrÝ­i­ og ßt÷kin ß austurvÝgst÷­vunum beint. Ůa­ er hergagnaa­sto­in sem SovÚtrÝkin fengu frß Bretum en ■ˇ einkum BandarÝkjunum Ý strÝ­inu. Ůar eru t÷lur sem virkilega fß mann til a­ staldra vi­. HÚr ver­a rakin nokkur dŠmi:

 

- Styrj÷ldin var geysilegt ßfall fyrir SovÚtrÝkin. Ůa­ mßtti ekki a­eins mŠla Ý manntjˇni og eignatjˇni, heldur haf­i h˙n lÝka mj÷g neikvŠ­ ßhrif ß ■jˇ­arframlei­slu.  R˙ssar misstu miki­ af au­lindum Ý hendur innrßsarherjanna og i­na­ur ■eirra var­ fyrir miklu ßfalli. ┴ri­ 1942 haf­i ■jˇ­arframlei­sla SovÚtrÝkjanna dregist saman um 34,3 prˇsent mi­a­ sÝ­asta ßri­ fyrir innrßsina 1940. SÝ­ustu ßrin ■ar ß undan haf­i h˙n hins vegar fari­ hratt vaxandi, og jˇkst ■annig um 16,2% frß 1938 ľ 1940.  Ůjˇ­arframlei­sla SovÚtrÝkjanna var a­eins 65,7 prˇsent af ■jˇ­arframlei­slu Ůřskalands ßri­ 1942 en fram a­ ■eim tÝma h÷f­u rÝkin tv÷ veri­ ß svipu­u rˇli.

 

Breskt flugmˇ­urskip ß lei­ til R˙sslands statt vi­ Austfir­i.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

SovÚtrÝkin voru Ý raun vi­ ■a­ a­ brotna saman 1942. StrÝ­i­ hef­i ßtt a­ vera tapa­. Hagkerfi­ a­ hruni komi­ vegna efnahagskreppu sem innrßs Ůjˇ­verja haf­i kalla­ fram enda var ßstandi­ vÝ­a svo slŠmt a­ fˇlk svalt og dˇ jafnvel ˙r hungri og vosb˙­.

 

┴ri­ 1942 voru SovÚtrÝkin b˙in a­ glata um helmingi rŠktarlands sÝns Ý hendur innrßsarherjanna. Framlei­sla ß matvŠlum haf­i stˇrlega minnka­. Samanbori­ vi­ 1940 haf­i kornframlei­sla minnka­ um tvo ■ri­ju, nautgripafj÷ldi og mjˇlkurframlei­sla minnka­ um nßlega helming, og sau­fÚ og geitum fŠkka­ um ■ri­jung. SvÝnakj÷tsframlei­slan haf­i a­ mestu leyti veri­ bundin vi­ vesturhluta SovÚtrÝkjanna og h˙n haf­i hruni­ um tŠp 80 prˇsent. SÚ­ Ý ljˇsi ■essa ■arf ekki a­ koma ß ˇvart a­ ■a­ var vÝ­a skortur Ý SovÚtrÝkjunum. Ůa­ var­ a­ fŠ­a bŠ­i almenna borgara  og hermennina.

 

BandarÝkin sendu alls fimm milljˇnir tonna af matvŠlum til SovÚtrÝkjanna. Tali­ er a­ matarsendingarnar frß BandarÝkjunum hafi duga­ til a­ gefa hverjum af 11 milljˇnum hermanna SovÚtrÝkjanna sem a­ jafna­i voru undir vopnum, um fjˇr­ungs kÝlˇa strÝ­sskammta af mat daglega alla daga strÝ­sins.  

 
- ═ lok seinni heimsstyrjaldar rÚ­ Rau­i herinn yfir 665 ■˙sund ÷kutŠkjum; einkum mˇtorhjˇlum, jeppum og v÷rubÝlum. Af ■essu voru 427 ■˙sund af vestrŠnum uppruna, ■ar af 376 ■˙sund trukkar. Sko­i­ til dŠmis sÝ­u um ■essi farartŠki me­ ■vÝ a­ smella hÚr.
 
Einn af bÝlunum sem R˙ssar fengu senda a­ vestan. ÍkutŠki ß bor­ vi­ ■etta voru mj÷g eftirsˇtt af li­sm÷nnum Rau­a hersins.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
- Alls fengu SovÚtrÝkin senda tŠpar fjˇrar milljˇnir hjˇlbar­a frß BandarÝkjunum.
 
- annar hver af ■eim 34,5 milljˇnum hermanna sem voru kalla­ir til her■jˇnustu Ý Rau­a hernum Ý strÝ­inu gengu um Ý stÝgvÚlum sem voru framleidd Ý BandarÝkjunum. Ůa­an voru send 15,5 milljˇnir para af herstÝgvÚlum.
 
Rau­i herinn lag­i undir sig Austur Evrˇpu ß vestrŠnum ÷kutŠkjum, r˙llandi ß bandarÝskum hjˇlb÷r­um ■ar sem hermennirnir voru Ý stÝgvÚlum frß USA og bor­u­u a­ miklu leyti bandarÝskan mat.
 

Ínnur flutningatŠki skiptu einnig mj÷g miklu mßli svo halda mŠtti hjˇlunum gangandi Ý styrjaldarrekstrinum. Miklar endurbŠtur voru ger­ar ß jßrnbrautakerfi SovÚtrÝkjanna, ekki sÝst svo flytja mŠtti herg÷gn vestur gegnum SÝberÝu frß Kyrrahafsstr÷ndinni og sunnan frß h÷fnunum vi­ Persaflˇa. Ůjˇ­verjar h÷f­u einnig valdi­ miklu tjˇni ß r˙ssnesku jßrnbrautunum og ey­ilagt 65 ■˙sund kÝlˇmetra af teinum og meira en 2.300 brřr. Tv÷ ■˙sund eimrei­ar, ellefu ■˙sund jßrnbrautavagnar og r˙mlega hßlf milljˇn tonn af jßrnbrautarteinum til SovÚtrÝkjanna frß BandarÝkjunum eru t÷lur til marks um ■a­ hvÝlÝka hjßlp R˙ssar fengu til a­ endurreisa samg÷ngukerfi sÝn. SovÚtmenn notu­u ■etta til a­ leggja tŠplega 50 ■˙sund kÝlˇmetra af nřjum jßrnbrautasporum og smÝ­a tŠplega tv÷ ■˙sund nřjar brřr ß strÝ­sßrunum. Ůetta var meiri endurnřjun ß jßrnbrautakerfinu en haf­i ßtt sÚr samanlagt sta­ ß ßrabilinu 1928 til 1939.

 
Ůa­ mß segja a­ ■a­ hafi Ý raun veri­ Bretar og BandarÝkjamenn sem me­ hergagnasendingunum ger­u Jˇsef StalÝn og fÚl÷gum hans kleift a­ nß austurhluta Evrˇpu og fŠra ■essi l÷nd undir alrŠ­isvald nŠstu ßratugina eftir seinna strÝ­.
  

- Tali­ er a­ tveir ■ri­ju hlutar ■ungai­na­ar SovÚtrÝkjanna hafi veri­ endurreistur Ý strÝ­inu me­ bandarÝskri hjßlp.

 

- R˙ssar fengu miki­ af fjarskiptatŠkjum, svo sem um 250 ■˙sund sÝma og 1,5 milljˇnir kÝlˇmetra af sÝmalÝnum og ßfram mß telja.

 

Svo mß nefna 22 ■˙sund flugvÚlar og 7.500 skri­dreka og margt fleira.

 

--------------------

 

Me­ ÷llu ■essu fylgdi geysilega ver­mŠt tŠkni■ekking sem SovÚtrÝkin nřttu vel a­ loknu strÝ­i. Ůa­ var kannski ekkert skrÝti­ ■ˇ ■eir yr­u ß undan Vesturveldunum bŠ­i Ý a­ skjˇta hundum og m÷nnum ˙t Ý geim.

 

En ßn grÝns. Hergagnasendingarnar til R˙sslands Ý seinna strÝ­i h÷f­u miklar og vÝ­tŠkar aflei­ingar sem of langt mßl er a­ rekja hÚr Ý stuttum pistli. SagnfrŠ­ingar Ý dag hafa leitt lÝkum a­ ■vÝ a­ ■essi a­sto­ a­ vestan hafi Ý raun gert ■a­ a­ verkum a­ SovÚtrÝkunum rÚtt tˇkst a­ tˇra af innrßs Ůjˇ­verja ■annig a­ sigur vannst Ý strÝ­inu. Ůetta mß hŠglega r÷ksty­ja me­ řmsum hŠtti og tilvÝsun Ý talnag÷gn.

 

ŮŠr t÷lur sem Úg birti yfir ■essa flutninga Ý bˇk minni hafa Ý raun legi­ Ý ■agnargildi til ■essa. ŮŠr eru ■ˇ ■ess e­lis a­ ■Šr breyta Ý raun sřn manns ß gang s÷gunnar, a­ minnsta kosti hva­ mig var­ar.

 

┴stŠ­urnar fyrir ■essari ■÷gn eru sjßlfsagt a­ mestu pˇlÝtÝskar og ■ß helst tvÝ■Šttar.

 

1. ═ kalda strÝ­inu vildu Vesturveldin ekki vi­urkenna a­ ■au hef­u Ý raun bjarga­ lÝfi SovÚtrÝkjanna og b˙i­ til ■ann andstŠ­ing sem stˇ­ n˙ grßr fyrir jßrnum gegn lř­rŠ­is÷flunum.

 

2. A­ sama skapi voru sovÚsk stjˇrnv÷ld treg til a­ vi­urkenna a­ vestrŠna hjßlpin hef­i skipt mßli. Me­ ■vÝ hef­i a­ vissu leyti veri­ varpa­ skugga ß SovÚtrÝkin.

 

--------------------

 

Um fjˇr­ungur allrar hergagnahjßlpar til SovÚtrÝkjanna Ý strÝ­inu fˇr me­ skipalestum um e­a framhjß ═slandi. ═ tengslum vi­ ■Šr voru mestu ßt÷kin og herna­ara­ger­irnar ■egar ■essir flutingar voru annars vegar. Aflei­ingarnar af ■essum siglingum ur­u vÝ­tŠkar, ekki a­eins fyrir rÝki og Ýb˙a Austur Evrˇpu a­ loknu strÝ­i heldur einnig fyrir ßt÷k og pˇlÝtÝska ■rˇun ß nor­urslˇ­um.

 

Vi­ ═slendingar l÷g­um okkar af m÷rkum me­ ■vÝ a­ lßna a­st÷­u og land svo ■etta yr­i gangur s÷gunnar, strÝ­i­ ynnist og SovÚtrÝkin Ý raun ÷flugri en nokkru sinni fyrr.

 

Og allt hˇfst ■a­ Ý Hvalfir­i (smelli­ ß mynd til a­ sjß einstŠ­ar kvikmyndir af breskum og bandarÝskum herskipum Ý fir­inum):

 


Til baka

Senda ß Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva­ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit bloggs