Prentađ laugardaginn 21. september kl. 03:28 af www.magnusthor.is

1. desember 2011 18:45

Bók mín Dauđinn í Dumbshafi - Íshafsskipalestirnar

Bók mín Dauđinn í Dumbshafi - Íshafsskipalestirnar frá Hvalfirđi og sjóhernađur í Norđur-Íshafi 1940-1943 er nú komin út á vegum Bókaútgáfunnar Hóla.

 

Íshafsskipalestirnar sigldu milli Íslands og Norđvestur Rússlands í seinni heimssstyrjöld međ hergögn frá Bretum og Bandaríkjamönnum til Rauđa hers Sovétríkjanna sem barđist upp á líf og dauđa gegn innrásarherjum Ţjóđverja og bandamanna ţeirra.

 

Ef smellt er á myndina hér fyrir neđan af kápu bókarinnar, opnast vefgátt ţar sem fletta má sýnishorni af bókinni (ýta á "click to read"):

 

 

Í gćr fór ég til Bessastađa á fund Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og afhenti honum fyrsta eintakiđ af bókinni.

 

Međ í för voru Helgi Magnússon sagnfrćđingur sem hafđi umsjón međ útgáfu verksins og Gunnar Kr. Sigurjónsson sem hannađi bókina og braut hana um.

 

Ólafur Ragnar Grímsson forseti er ađ ađ öđrum ólöstuđum sá íslenski ráđamađur sem hefur sýnt sögu Íshafsskipalestanna mestan áhuga. Hann hefur heiđrađ minningu ţessarar sögu og fólksins sem tók ţátt međ ýmsum hćtti á liđnum árum ţó ţađ hafi kannski ekki alltaf fariđ hátt hér á landi, enda saga Íshafsskipalestanna til ţessa lítt kunn Íslendingum.

 

Forsetinn fagnađi bókinni og viđ áttum klukkutíma fund í bókastofu Bessastađa ţar sem viđ rćddum sögu Íshafsskipalestanna, málefni Norđurslóđa og hlutverk og stöđu Íslands í norđrinu, bćđi í fortíđ, nútíđ og framtíđ. Ólafur hefur nćman skilning á ţví ađ hlutverk og ţýđing Íshafsskipalestanna var miklu veigameira en hingađ til hefur almennt veriđ taliđ, og ţćr höfđu mikil áhrif á gang mála á einum mestu örlagatímum í sögu mannskyns.

   

Forseti Íslands í bókastofunni á Bessastöđum međ fyrsta eintakiđ af bókinni Dauđinn í Dumbshafi sem ég fćrđi honum ţegar bókin kom út 30. nóvember 2011. Ef smellt er á myndina má sjá myndband af ţví ţegar forsetanum var afhent bókin. (ljósmynd, kvikmyndataka og klipping: Friđţjófur Helgason).

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrr í vikunni var svo fjallađ um bókina í Kastljósi, ţar sem Jóhannes Kristjánsson fréttamađur rćddi viđ mig um hana. Á undan voru sýndar kvikmyndir úr Hvalfirđi og af skipalest á leiđ ţađan til Norđvestur Rússlands sem aldrei hafa sést opinberlega hér á landi fyrr. Einnig voru sýndar margar ljósmyndir.

 

Ţessa umfjöllum Kastjóss má sjá međ ţví ađ smella á myndina hér neđst í fćrslunni.

 

Bókarverkefniđ Dauđinn í Dumbshafi er međ eigin síđu á Facebook. Sú síđa er öllum opin sem á annađ borđ eru tengd á Fésbókina. Á henni má finna ýmsan fróđleik, ljósmyndir og annađ, sem tengist sögu Íshafsskipalestanna og hernađarins á heimskautsslóđum Atlantshafsins.

 

Ţađ er von mín ađ ţessi bók megi verđa til ţess ađ ţessari miklu sögu verđi gefinn nánari gaumur í framtíđinni.

 

Til hamingju međ fullveldisdaginn!

 

Umfjöllun Kastljóss 29. 11. 2011:

 

 


Til baka

Senda á Facebook


SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit bloggs